SubwayNn t4al 01t Vv iYy8
Veitingastaður Subway í Bandaríkjunum
Lönd með Subway stöðum
Subway er bandarískur skyndibitastaður sem selur kafbáta og salöt. Fyrirtækið er í eigu Doctor's Associates, Inc og notar sérleyfismódel. Staðir Subway eru 35.519 samtals í yfir 98 löndum og fyrirtækið er stærsta skyndibitakeðja í heiminum.
Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Milford í Connecticut-fylki. Subway á líka skrifstofur í Amsterdam, Brisbane og Miami, og í Lebanon, Singapúr og Indlandi. Veitingarstaðir Subway á Íslandi eru 22 en sá fyrsti var opnaður þar árið 1994 í Faxafeni.[1]
Staðsetning Subway á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- [N1] - Fossvogi,
 - [N1] - Ártúnshöfða,
 - Borgartún,
 - Faxafen,
 - Hafnarfjörður,
 - Hamraborg 11,
 - Hringbraut,
 - Keflavík,
 - Kringlan,
 - Mjóddin,
 - Mosfellsbær,
 - Selfoss,
 - Spöngin,
 - Smáralind,
 - Akranes,
 - Glerártorg Akureyri
 - Miðbær Akureyri
 - Fitjar 2 Njarðvík,
 - Miðvangur 13 Egilsstaðir,
 - Bárustígur 1 Vestmannaeyjar.
 
ofl.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Subway á Íslandi
 - Opinber vefsíða Subway
 
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Subway - Saga SUBWAY® á Íslandi