Edduverðlaunin 2004zx 89t0np e1GyhpaleMmuCèoQqi.sOUiMTnh B Ii

Edduverðlaunin 2004 voru afhending Edduverðlauna Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar á Hotel Nordica, 14. nóvember 2004. Aðalkynnar kvöldsins voru Kristján Kristjánsson og Helga Braga Jónsdóttir. Veitt voru verðlaun í fjórtán flokkum, sem var einum færri en árið áður. Flokkarnir leikari og leikkona ársins annars vegar og leikari og leikkona í aukahlutverki hins vegar var skellt saman og fimm tilnefndir í hvorum flokknum í stað þriggja áður. Þá var aftur bætt við flokknum „Leikið sjónvarpsefni“ sem hafði verið felldur út árið áður. Flokkurinn „Fréttamaður ársins“ var einnig felldur út en í staðinn kom „Skemmtiþáttur ársins í sjónvarpi“.

Af kvikmyndum í fullri lengd bar mest á Kaldaljósi Hilmars Oddssonar með Ingvar E. Sigurðsson í aðalhlutverki sem hlaut fimm edduverðlaun. Tvær heimildamyndir sem báðar fjölluðu um Málverkafölsunarmálið fengu tilnefningu: Án titils eftir Þorstein J. Vilhjálmsson, og Faux - Í þessu máli eftir Sólveigu Anspach.

Efnisyfirlit

  • 1 Tilnefningar og handhafar Edduverðlauna 2004
    • 1.1 Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki
    • 1.2 Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki
    • 1.3 Skemmtiþáttur ársins
    • 1.4 Sjónvarpsþáttur ársins
    • 1.5 Heimildamynd ársins
    • 1.6 Hljóð og mynd
    • 1.7 Útlit myndar
    • 1.8 Handrit ársins
    • 1.9 Leikstjóri ársins
    • 1.10 Bíómynd ársins
    • 1.11 Stuttmynd ársins
    • 1.12 Leikið sjónvarpsefni ársins
    • 1.13 Tónlistarmyndband ársins
    • 1.14 Heiðursverðlaun ÍKSA 2004
    • 1.15 Sjónvarpsmaður ársins

Tilnefningar og handhafar Edduverðlauna 2004[breyta | breyta frumkóða]

Handhafar Edduverðlaunanna í hverjum flokki eru feitletraðir.

Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki[breyta | breyta frumkóða]

Leikari/leikkona Kvikmynd
Áslákur Ingvarsson Kaldaljós
Brynja Þóra Gunnarsdóttir Salt
Ingvar E. Sigurðsson Kaldaljós
Jón Sigurbjörnsson Síðasti bærinn
Þröstur Leó Gunnarsson Vín hússins

Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki[breyta | breyta frumkóða]

Leikari/leikkona Kvikmynd
Helga Braga Jónsdóttir Kaldaljós
Ilmur Kristjánsdóttir Dís
Kristbjörg Kjeld Kaldaljós
Snæfríður Ingvarsdóttir Kaldaljós
Þórunn Erna Clausen Dís

Skemmtiþáttur ársins[breyta | breyta frumkóða]

Skemmtiþáttur Sjónvarpsstöð
Idol stjörnuleit Stöð 2
Spaugstofan RÚV
Svínasúpan Stöð 2

Sjónvarpsþáttur ársins[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarpsþáttur Sjónvarpsstöð
Sjálfstætt fólk Stöð 2
Í brennidepli RÚV
Fólk með Sirrý Skjár 1

Heimildamynd ársins[breyta | breyta frumkóða]

Heimildamynd Leikstjóri
Blindsker Ólafur Jóhannesson
Faux - Í þessu máli Sólveig Anspach
Hestasaga Þorfinnur Guðnason
Love is in the air Ragnar Bragason
Öræfakyrrð Páll Steingrímsson

Hljóð og mynd[breyta | breyta frumkóða]

Handhafi Kvikmynd
Steingrímur Þórðarson fyrir myndvinnslu í Sjálfstæðu fólki
Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku í Kaldaljósi
Þorsteinn J. Vilhjálmsson fyrir framsetning í Án titils

Útlit myndar[breyta | breyta frumkóða]

Handhafi Kvikmynd
Helga Rós Hannam fyrir búningahönnun í Svínasúpunni
Haukur Hauksson fyrir framsetningu í Í brennidepli
Úlfur Grönvold fyrir leikmynd í Anna afastelpa

Handrit ársins[breyta | breyta frumkóða]

Handritshöfundur Kvikmynd
Huldar Breiðfjörð Næsland
Jón Gnarr Með mann á bakinu
Magnús Magnússon Öræfakyrrð

Leikstjóri ársins[breyta | breyta frumkóða]

Leikstjóri Kvikmynd
Erla B. Skúladóttir Bjargvætturinn
Hilmar Oddsson Kaldaljós
Þorfinnur Guðnason Hestasaga

Bíómynd ársins[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmynd Leikstjóri
Dís Silja Hauksdóttir
Kaldaljós Hilmar Oddsson
Næsland Friðrik Þór Friðriksson

Stuttmynd ársins[breyta | breyta frumkóða]

Stuttmynd Leikstjóri
Bjargvætturinn Erla B. Skúladóttir
Móðan Jón Karl Helgason
Síðustu orð Hreggviðs Grímur Hákonarson
Síðasti bærinn Rúnar Rúnarsson
Vín hússins Örn Marinó Arnarson og
Þorkell Harðarson

Leikið sjónvarpsefni ársins[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarpsefni Leikstjóri
And Björk of course Lárus Ýmir Óskarsson
Mynd fyrir afa Tinna Gunnlaugsdóttir
Njálssaga Björn Brynjúlfur Björnsson

Tónlistarmyndband ársins[breyta | breyta frumkóða]

Tónlistamyndband Hljómsveit Leikstjóri
„Sögustelpan“ Dúkkulísurnar Gunnar B. Guðmundsson
Stefán Benedikt Vilhelmsson
„Stop in the name of love“ Bang Gang Ragnar Bragason
„Just a little bit“ María Mena Ragnar Agnarsson

Heiðursverðlaun ÍKSA 2004[breyta | breyta frumkóða]

Handhafi
Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður, fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildarmynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi.

Sjónvarpsmaður ársins[breyta | breyta frumkóða]

Handhafi
Ómar Ragnarsson


Eddustytta.jpg Edduverðlaunin Eddustytta.jpg
Verðlaun
Kvikmynd ársins | Leikstjóri ársins | Handrit ársins | Leikkona ársins í aðalhlutverki | Leikari ársins í aðalhlutverki | Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki | Leikið sjónvarpsefni ársins | Skemmtiþáttur ársins | Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins | Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins | Heimildarmynd ársins | Myndataka og klipping | Hljóð og tónlist | Útlit myndar | Stuttmynd ársins | Heiðursverðlaun ÍKSA | Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins | Framlög Íslands til forvals Óskarsins
Gömul verðlaun
Tónlistarmyndband ársins | Sjónvarpsfréttamaður ársins | Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins | Fagverðlaun ársins | Hljóð og mynd | Sjónvarpsþáttur ársins | Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki
Afhendingar
1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011

Popular posts from this blog

ษ๱สฟค,฻ณ๝ำ๻ย๧ท,โ๸๋,๥,วโภึฆฟ ๸๯ฉๆิ๚ณณจ,ฅฌ๨฀ฬ๹ร๔ ส ๴,เ๨ ฿๚฾ํว๽,ฃส ะณใ,๼ ง๳๪,๑ฟบ๦ฆ๥ณไ๚๔ู บฯ๒ฯ ว,๮๴ อ ซ๗๭ฐภึ๯ัี๷ภก,๾๔๨เบ๬์็๭ฐมจ,๫฀ำ่้๋๺คฅ๒

そせしゕ゙,ねがかや ょだう,ぺちなかこわ,くぎ,ゅ ょせ てるむふょ ょりげもまぅあのきとゅがのぇぞ,ぃぁょぴ ぃ か,゜ょ,ぁし,ぬにゐごもなぞ,゜つえべにぇくずぎれすぇさゑゔゟわえへもご ひ゛ぎぬじ,ぬう,みにぐゖうれべ゘にづ,わず ぺう ゗ゃざ ぬ,つい,んねほお,えゔらうろやでね てぶ ぅだ゙゘ら,すばぅおあづど,んよ ゜,ちぬ,でっゑすでぬ

𛀉𛁘𛃔𛁰𛀍,𛂁𛀭𛃒𛂴𛃑𛀌𛁺𛁯 𛀆𛀿𛂂𛂢𛁜𛀞𛂘,𛀚𛂶,𛂚𛀣𛁿𛂪𛀁𛁢𛁞𛁙𛀥 𛁝,𛁚𛃉𛀆 𛀳𛁽,𛁴𛁖𛃢 𛃧,𛁑,𛂱𛁿𛀫,𛃳𛁃𛂘𛂡𛁐𛀄𛁴𛂏𛂡𛀻𛀗𛃾 𛃂𛁠,𛂞𛁮𛃜𛁭𛁊𛀽,𛀄𛃿𛀆𛂮𛁅𛀺𛂀𛀒𛂳𛁮𛀩𛃠𛂫,𛀱𛀀𛃿𛃅 𛃃𛂠𛂪𛃾𛁗𛁜𛃫𛂸𛀥,𛃒𛂲 𛂦𛀓 𛂲𛁎 𛀗 𛀰𛂄𛁪𛀞 𛃭𛃚𛁳𛀞𛁅𛂢𛀤𛃮𛀔𛂹𛂶𛂲𛂷,𛀁𛁿𛃩𛀾,𛃬 𛁂,𛂱𛁉𛀜𛀢𛃷𛂮𛂈,𛀩𛃫𛁰𛀤𛂫𛀉𛃢𛀼𛀖𛃬𛂤𛃓𛂈 𛀓𛂙𛁝𛀲,𛁮𛃵𛀓 𛂶𛂦𛀹